10.2.2008 | 16:06
Ég er svo stolltur
Það var stórbrotið að sjá þögnina fyrir leikinn , fjölmiðlar og fleiru eru búnir að tala um það alla vikuna hversu slæmt það yrði ef City myndi ekki halda þögnina en City fan voru til fyrirmyndar. Við áttum skilað að vinna þennan leik, rosalega sterkir varnalega og hættulegri fram á við svona á að spila á móti United Sven er snillingur og by the way liðið sem byrjaði leikinn kostaði samtals: 16,5 mills sem er það sama og einn Anderson það er þessi skapvondi á miðjunni hjá United sem var étinn af öldungnum Haman, Í City vantaði: Elano,Corluka,Boijnov,Castillo og Johnson sem gerir þennan sigur enn sætari
Manchester City sigraði 2:1 á Old Trafford | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þröstur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta var svo örggugt og frábært í alla staði. Áfram Manchester City - borgin er okkar
Páll Jóhannesson, 10.2.2008 kl. 20:32
Borgin hefur alltaf verið okkar
Þröstur Heiðar Guðmundsson, 10.2.2008 kl. 20:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.