28.11.2007 | 10:49
Því miður er þetta rétt
Veit dæmi þess að fólk sé að stæra sig af því hversu auðvelt það sé að fá öryrkjubætur og er svo í 100% svartri vinnu, þetta er óvirðing við fólk sem er í raun öryrkjar og gerir ferlið að hækka bætur og hjálpa þeim sem virkilega þurfa á því að halda erfiðara fyrir utan að skattgreiðendur borga brúsan.
Núverandi réttindakerfi framleiðir öryrkja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þröstur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já það er bara staðreynd Þröstur, einhverstaðar er eitthvað að í kerfinu.
Glanni (IP-tala skráð) 28.11.2007 kl. 10:57
Þú veist að það er hægt að koma með nafnlausa ábendingu?
Ég skora á þig að gera það!
Geiri (IP-tala skráð) 28.11.2007 kl. 12:00
Geiri???
Glanni (IP-tala skráð) 28.11.2007 kl. 14:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.