Færsluflokkur: Bloggar
30.11.2010 | 16:21
Allir af höfuðborgarsvæðinu nema 3
Jamm ég spáði því að aðeins 5 kæmu utan að landi en aðeins 3 komust inn.
Vonin um þverskurð af þjóðinni ? ekki í þetta sinn.
25 kjörin á stjórnlagaþing | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
23.11.2010 | 13:01
Ertu algjör kjáni drengur
Steingrímur hefur ekki hundsvit á því sem hann er að gera . Nú skora ég á fjölmiðla að spyrja hann beint út hvort hann hafi ekki búist við þessari spá, og svo afhverju hann haldi að hagvöxtur dragist saman.
Fjölmiðlar geta svo reynt að hafa upp á hlutlausum hagfræðing og spurt hvort hagvöxtur lægist mikið í efnahagskreppu við að hækka skatta á allt sem hægt er að hækka skatta á og þá sérstaklega þegar allt er fast við vísitöluna eins og er hér á landi.
Hvernig getur þessi maður verið fjármálaráðherra efast um að hann kunni á excel
Spá um hagvöxt ákveðin vonbrigði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.9.2009 | 14:50
4 mín var bætt við
Sigurmarkið kom á 6 mín viðbótartíma, United eru góðir en afhverju er þá
verið að hjálpa þeim.
Þetta er fullkomið hneyksli.....
Owen með sigurmark í sjö marka Manchesterslag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.7.2009 | 10:28
Ótrúleg ummæli frá gamla skarfinum
Hvað er United búnir að vinna marga titla undanfarin 20 ár 20-30 ?
City mínir menn hafa ekkert unnið , því finnst mér í raun fyndið að
þjálfari "stærsta og besta" knattspyrnu liðs í heimi skuli vera að eyða
tíma í það að skammast yfir að einhver humoristi í miðborg Manchester
skuli hafa sett upp plakkat af Tevez sem stendur á welcome to Manchester.
Þetta er svona svipað fyndið og borðinn sem er á Old Trafford og beint til
City sem telur árin sem þeir hafa ekki unnið neitt.
Varðandi það að ekkert merkilegt sé að hafa fengið Tevez þá finnst mér það nú
merkilegt miða við hversu lítið félag city er. Með Adebayor þá er ég ekkert hissa að
hann hafi viljað skoða alla möguleika hjá öðrum liðum þannig er það nú er menn
vilja skipta um starfsvettfang, þannig var það með Owen þegar hann bjó til
auglýsinga bækling um sjálfan sig til að útvega lið, var það ekki einnig svo að Owen
hafði samband við Liverpool sem neituðu honum ? Hver er þá munurinn ?
Annars á City langt í land með að eyða jafn miklum peningum og Ferguson hefur gert
undanfarin 15 ár eða svo .... Það tekur jú langan tíma að byggja upp lið , varðandi launamálin
þá eru síðustu tölur þannig að City er í 7 sæti næst á eftir Newcastle af þeim liðum sem
borga mestu launin, United er í 2 sæti á eftir Chelsea .
Því spyr ég hverjir eru að borga hæst fyrir að leikmenn spila fyrir þá ? Og er það ekki skrítið
að allir þessir leikmenn skulu ekki bara vilja spila frítt með United þetta er jú svo æðislegt lið ?
Aðeins eitt orð að lokum .
HRÆSNI
p.s mín spá fyrir komandi tímabil:
1. Liverpool, 2. Chelsea 3. Manchester United, 4. Arsenal, 5. Everton 6. City
Ferguson: City er lítið félag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.5.2009 | 19:34
Útvegsmenn óskast !
Ég vil taka það fram að ég er ekki neitt sérlega hrifinn af fiskveiðistjórnunarkerfinu hér á landi, aftur á móti ætla ég ekki að gera mér upp eins og margir hér að ég hafi einhverja betri lausn í staðinn.
Ég sé algjörlega óréttlætið í þessari firningarleið, þetta er fyrirtæki sem hafa farið út í gríðalegar fjárfestingar og þó margir í þessum bransa sem öðrum séu óheiðarlegir þá er ég þess fullviss að það eru ekki allir.
Nú spyr ég þá sem vilja að fyrningarleiðin verði farinn , hverja viljið þið fá til að reka útvegsfyrirtækin ef ekki þá sem eru nú þegar að gera það ? Haldið þið að það bíði fólk í röðum með gríðarlega reynslu í sjávarútvegi og hafi ekkert að gera ?
Eruð þið klár í að taka að ykkur svona eins og eitt stikki útgerð ?
Hvernig væri að við látum bara ríkið reka þetta je right.
Fyrirtæki eru og munu vera rekinn á mismunandi hátt með mismunandi fólki með mismunandi árangri ekkert öðruvísi og hjá útgerðarfyrirtækjum , sum þeirra eru til fyrirmyndar önnur ekki.
Veruleikafirrtur grátkór | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
25.9.2008 | 14:54
Manni hlýnar bara um hjartaræturnar
Gaman að sjá hvaða Whisky þambarinn með rauða nefið er umhugað um nágranna sína, það er greinilega ekkert mál að stjórna liði eins og Manchester United fyrst að maðurinn hafi tíma til að hafa áhyggjur af öðrum liðum.
Ferguson: Peningar eru ekki nóg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
24.9.2008 | 12:34
Hvað bull er þetta þetta er ekki eigandinn
Þetta er ekkert eigandi Manchester City hvað er að fréttamönnum á Íslandi í dag ?
Þessi gæji var látinn fara lesið þessa frétt
http://news.bbc.co.uk/sport1/hi/football/teams/m/man_city/7628080.stm
og þar kemur allt fram.
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
2.9.2008 | 21:49
Ha Ha eru menn orðnir hræddir ?
Sem city maður þá eru þetta vissulega stórkotlegur tími en til að róa menn hérna þá
er nú ekki búið að kaupa alla menn í heimi og ég stórefast um að það gerist , fyrir utan
að það er ekki hægt að kaupa alla en City kaupir ekki Ronaldo City aðdáendur vilja það
einfaldlega ekki City aðdáendur hata hann meira en pestina og eigandinn á eftir að átta
sig á þvi . Hann er bara að róta aðeins í liðunum þ.e.a.s þessum "topp" 4 og láta vita að
City er mætt.
United og chelsea eru liðin sem hleypti bullinu af stað ekki gleyma því .
Berbatov 30 mills,Rooney 20 mills, Teves verður keyptur á 30 mills, Ferdinand 30 mills
Carrick 18 mills,Nani 17 mills, Ronaldo 13 mills ,Anderson 18 mills og Veron 20 mills svo eitthvað sé nefnt
City so far Robinho 32 mills, Jo 18 mills og svo segið þið að City sé að eiðileggja fótboltann.
ég nenni ekki að telja upp chelsea kaupinn það þekkja allir .
Mér finnst menn alltaf bara vera voða uppteknir að fegra allt sem viðkemur United .
Í gær þverbrutu þeir allar reglur FA og UEFA varðandi félagsskipti og sömdu við Berbatov án þess að Tottenham samþykkti og borguðu þeim svo fyrir að þegja yfir því .
http://www.express.co.uk/football/view/59430/Spurs-fury-at-Fergie-s-Berbatov-smash-and-grab
En að lokum hin nýji eigandi var núna rétt í þessu að lýsa þvi yfir að hann gæti keypt alla leikmenn en myndi ekki bara kaupa til að kaupa og Hughes ræður því , er þetta eitthvað öðruvísi en Ferguson og Chelsea hafa verið til þessa ?
Ætlar að fá Ronaldo til Man.City og skáka öllum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
6.8.2008 | 15:08
Hræðileg fréttamennska á mbl.is..
í fyrsta lagi þá er þessi frétt byggð á slúðurfréttum sem eins og sést hér...
http://news.bbc.co.uk/sport1/hi/football/teams/m/man_city/7545428.stm
er ekki rétt.
Í öðru lagi þá stendur "Verður hann handtekinn komi hann aftur til heimalandsins"
ehh hann er í Tailandi og fyrir rétti að reyna að hreinsa mannorð sitt veit ekki hvernig það gengur en svona frétta mennska er fyrir neðan allar hellur.
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.6.2008 | 16:23
Róleg með sleggjudómana
ég vil biðja öll blessuðu borgarbörnin hérna sem ekki hafa misst öll tenglin við náttúruna að byrja á því að lesa þessa frétt áður en fólk er kallað aumingjar sem skutu þetta dýr.
Fólk hefur verið drepið af völdum ísbjarna hér á landi
http://visindavefur.is/svar.php?id=7148
og ekki er tilefni til að taka áhættur , það er nefnilega þannig að fólk hefur ekki tíma að velta svona fyrir sér þegar sársvangur ísbjörn er annarsvegar .
Ætlaði einhver ykkar að taka hann að sér og geyma í bakgarðinum einhverstaðar í 101 Reykjavík ? Hvernig hefði verið hljóðið ef hann hefði drepið einhvern, kannski barn ?
þeir eru nefnilega ekkert mjög lengi að því spyrjið bara grænlendinga.
Reynt að koma í veg fyrir að fella þurfi næsta hvítabjörn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Um bloggið
Þröstur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar